Kynfrumugjöf

Kynfrumugjöf er þegar par eða einstaklingur þiggur gjafaegg eða gjafasæði. Stundum bæði gjafaegg og gjafasæði.

Kynfrumugjöf getur annað hvort verið nafnlaus eða undir nafni og ráða þá óskir gjafa og þega.

Livio starfrækir sinn eigin eggjabanka og sæðisbanka. Frekari upplýsingar má finna á heimasíðum bankanna.